Ráðstefna 2017

Börn, skjátími og þráðlaus örbylgjugeislun

Þann 24. febrúar s.l. hélt FFLR ráðstefnu um skjátíma barna og möguleg heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar.

Children, screen time and wireless microwave radiation

On February 24th. the Association of parents of preschool children in Reykjavik held a conference on children, screen time and wireless microwave radiation.  Below you will find information on the speakers, interviews, the program, the Reykjavik Appeal which was made by one of the speakers Professor Lennart Hardell, various information and the presentations via Youtube.  Here is our Youtube channel: click here.

 

Fyrirlesarar / Speakers

Smelltu á nafn fyrirlesara til að sjá ferilskrá viðkomandi.
Click a speaker name for CV.

- Dr. Dariusz Leszczynski
Professor Lennart Hardell
Tarmo Koppel PhD Candidate
Dr. Robert Morris
Björn Hjálmarsson MD
Cris Rowan
     – Full presentation
     – Cris Rowan Tech Toolkit

Catherine Steiner-Adair

Bæklingur ráðstefnunnarConference Brochure

 

Reykjavikuráskorunin / Reykjavik Appeal

Áskorunin var sett fram sérstaklega fyrir ráðstefnuna af Prófessor Lennart Hardell við Örebroháskóla í Svíþjóð en hún safnaði 133 undirskriftum frá 24 löndum á skömmum tíma.  Áskorunin hefur vakið alþjóðlega athygli og hefur verið send til Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninnar (WHO) og Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninnar (e. IARC – International Agency for Research for Cancer).

Smelltu hér til að sjá lokaútgáfu áskorunarinnar.
Click here for the latest version of the Reykjavik Appeal 2017.

 

Viðtöl við fyrirlesara / Interviews

Dr. Robert Morris, MD – Viðtal í fréttum á Stöð 2
Professor Lennart Hardell – Viðtal í fréttum á Stöð 2
Dr. Dariusz Leszczynski – Viðtal á mbl.is 23. febrúar
Professor Catherine Steiner-Adair – Viðtal á mbl.is 24. febrúar
Professor Catherine Steiner-Adair – Viðtal á mbl.is 25. febrúar

 

Áhugavert efni tengt efni ráðstefnunnar

– Samantekt FFLR um skjátíma og áhrif á börn með heimildum: smelltu hér.
– Myndskeið frá Umhverfisstofnun Kýpur um heilsu barna: smelltu hér.
– Hvað eru aðrar þjóðir að gera til að vernda börn gegn þráðluasri örbylgjugeislun: smelltu hér.
– International Scientist Appeal 2015 sem var sent Sameinðu þjóðunum og aðildarríkjum auk
Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO):
– smelltu hér fyrir myndskeiðið
smelltu hér fyrir skjalið

 

Fyrirlestrar / Presentations

Dr. Dariusz Leszczynski

Professor Lennart Hardell

Tarmo Koppel PhD Candidate

Dr. Robert Morris, MD

Björn Hjálmarsson MD, MA í heilbrigðis- og lífsiðfræði /
MD and MA in Health- and Bioethics

Cris Rowan, Pediatric Occupational Therapist, Biologist – Fyrri hluti / Part 1

Cris Rowan, Pediatric Occupational Therapist, Biologist – Seinni hluti / Part 2

Professor Catherine Steiner-Adair